Borgarholtsskóli verður með stafrænt opið hús 29. apríl klukkan 15:00-17:00 fyrir 10. bekkinga og foreldra þeirra.
Hlekkur til að fylgjast með https://www.facebook.com/events/544024532965581/
Skólinn hefur einnig sett saman nokkur myndbönd til kynningar á skólanum og helstu námssviðum. Skólinn býður upp á fjölbreyttar verknámsbrautir svo sem innan málm- og bíliðngreina.