Sveinspróf í rafiðngreinum

Sveinspróf í raf- og rafveituvirkjun fara fram í febrúar 2021 ef næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2020. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Rafmenntar.