Bronsverðlaun á OL

Ísland náði nýlega frábærum árangri á Ólympíuleikum matreiðslunema þegar Halldór Hafliðason lenti í þriðja sæti af 50 þátttakendum. Kristvin Þór Gautason og Dagur Gnýsson voru Halldóri til aðstoðar. Það var kjúklingaréttur með linsubauna ragú, kúrbít og tómötum sem tryggði bronsið ásamt súkkulaðimús í eftirrétt.

Sjá nánar á vef Veitingageirans þaðan sem myndin er fengin.