Helena Ýr Steimann lauk nýlega sveinsprófi í málaraiðn með einkuninni tíu, bæði í bóklegum og verklegum hluta, nokkuð sem ekki hefur gerst í áraraðir.
„Ég féll eiginlega strax fyrir faginu og það á mjög vel við mig. Þetta er skapandi starf og róandi.“
Sjá meira á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.