Starfamessa

Nýlega var haldin starfamessa fyrir nemendur Hólabrekkuskóla þar sem foreldrar og ýmsir hollvinir skólans kynntu störf sín. Þátttaka var afar góð, mikið greinilega lagt í undirbúning og margt fróðlegt sem nemendur gátu kynnst. Verulega glæsilegt framtak!

Myndband frá starfamessunni má finna hér.