Fimm kepptu til úrslita um vegsemdina Kokkur ársins en úrslitin fóru fram í Hörpu. Sigurjón Bragi Geirsson sigraði, er besti kokkur landsins árið 2019 og hlýtur þátttökurétt fyrir Íslands hönd í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda 2020.
Sjá nánari umfjöllun á Veitingageirinn.is