Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni fyrir nemendur í 8.-10. bekk sem fá þar tækifæri til að láta hugmyndir sínar verða að veruleika. Þátttakendur fá aðstoð við að útfæra hugmyndirnar og útbúa flottar frumgerðir.
Sjá nánar á UNGRUV.