Háskólanám eftir iðnmenntun

Í Háskólanum í Reykjavík er í boði tækninám þar sem nemendur öðlast lögverndað starfsheiti í lok náms og geta gengið beint inn í verðmæt störf. Tæknimenntað fólk er eftirsótt á vinnumarkaði og tekur námið mið af þörfum atvinnulífsins hverju sinni, með áherslu á hagnýta tækniþekkingu sem nýtist vel frá fyrsta degi í starfi.

Sjá nánar á heimasíðu HR og vef SI.