Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hefur sett saman nokkur myndbönd til kynningar á skólanum og helstu námssviðum. Skólinn býður upp á fjölbreyttar verknámsbrautir svo sem húsasmíða-, rafvirkja- sjúkraliða, fata- og textíl.