Rafrænt opið hús MK

Líkt og í öðrum skólum hefur þurft að aflýsa opnu húsi í Menntaskólanum í Kópavogi. Hins vegar hefur skólinn sett upp vefsíðu þar sem kynnast má skólanum og þeim námsbrautum sem þar eru í boði. Skólinn býður meðal annars upp á fjölbreytt nám í matvælagreinum