Sumarnám 2020

Nám á sumarönn 2020 er sniðið að þeim sem misst hafa vinnu eða fá ekki vinnu vegna skorts á störfum. Um er að ræða ódýrt sumarnám fyrir námsmenn, atvinnuleitendur og almenning. Sumarnám getur hentað starfsfólki í hlutastörfum og sem leið til frekari starfsþróunar.

Yfirlit sumarnámsleiða