Verknámsblaðið sem kom út í fjórða sinn fyrr á árinu, ber yfirskriftina “2020” og vísar öðrum þræði í markmið um aðsókn í slíkt nám. Blaðið er samstarfsverkefni iðn- og starfsnámsskóla á Íslandi og dreift til allra nemenda í 8. – 10. bekk. Glæsilegt blað, stútfullt af efni og stórfróðlegt!
Rafræn útgáfa.