Næsta skref

Nýr og mikið endurbættur vefur Næsta skref.is, er nú aðgengilegur. Þar má finna um 300 lýsingar á störfum og 150 námsleiðum fyrir utan nýtt kerfi fyrir námsleiðir framhaldsfræðslu, skimunarlista í raunfærnimati og nýtt viðmót áhugakönnunar.