Á vef Byggiðnar er að finna mjög fróðlega umfjöllun um aukna aðsókn í nám í byggingagreinum, ásamt viðtali við Hildi Ingvarsdóttur, skólameistara Tækniskólans, og Gunnar Kjartansson, skólastjóra Byggingatækniskólans.