Nýsköpun

Nýsköpunarmyndband sem Samtök iðnaðarins hefur látið gera var frumsýnt í beinu streymi á Facebook í dag. Árið 2020 var einmitt ár nýsköpunar þar sem hvatt hefur verið til þess að nýsköpun verði sett í forgang við uppbyggingu atvinnulífs á Íslandi.