Starfsheitið Jarðvirki er nýtt og tengist vinnu við landmótun, efnisflutninga, jarðlagnavinnu og tengd verkefni. Haustið 2021 verður í boði námsleið fyrir þau sem þegar eru starfandi eða hafa áhuga á fjölbreyttum störfum innan mannvirkjagerðar. Sjá nánar á vef Tækniskólans.