Mín framtíð 2022

Íslandsmóti iðngreina sem til stóð að halda um miðjan mars hefur verið frestað um ár. Auk keppni í um 30 faggreinum er einnig um að ræða kynningardaga á fjölbreyttu námsframboði framhaldsskóla. Sjáumst í Laugardagshöll að ári!