Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir bakari segir frá námi sínu og starfi í stuttu myndbandi sem nýlega var sett saman hjá IÐUNNI fræðslusetri. Vonandi koma tímar og ráð til að búa til fleiri slík!