Stafræni Háskóladagurinn

Nemendur og kennarar allra háskólanna svara spurningum í beinu streymi þann 27. febrúar á milli kl. 12 og 16. Nýr vefur er einnig kominn í loftið og sameiginleg leitarvél þar sem finna má allt grunnnám á háskólastigi í landinu.