Sýningin “Verkgreinar framtíðarinnar” er eitt af mörgum áhugaverðum verkefnum í Noregi í tengslum við kynningar og fræðslu um nám og störf. Mjög fróðlegt að geta horft til ársins 2035 og kynnst störfum á borð við þrívíddarhönnuð, sjálfvirkja, fiskbónda og drónaflugmann. Fyrir utan þau sem þegar eru til og verða sífellt mikilvægari.