Sveinspróf

Á vef IÐUNNAR fræðsluseturs er bæði að finna almennar upplýsingar um sveinspróf sem og dagsetningar, jafnóðum og þær liggja fyrir. Í rafvirkjun og rafveituvirkjun fara prófin fram í júní og er umsóknarfrestur til 31. mars. Sjá nánar á vef Rafmenntar. Hægt er að sækja um að þreyta sveinspróf að lokinni útskrift úr skóla og samningsbundnu vinnustaðanámi.