Aukin aðsókn

Nýjar tölur frá Menntamálastofnun sýna aukningu á námsbrautir sem leiða til ákveðinna starfa á vinnumarkaði. Mest aðsókn er í húsasmíði, rafvirkjun og sjúkraliðanám og er hefðbundin kynjaskipting enn mjög áberandi auk þess sem aðsókn eykst verulega með hækkandi aldri umsækjenda.