Vinnustaðanám sumar 2021

Nú er í gangi átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í sumar starfsnáms-tækifærum fyrir iðnnema. Úrræðið er fyrir nemendur, 18 ára og eldri sem skráðir eru í nám á vor- eða haustönn 2021 og eru án námssamnings. Sjá nánar á vefjum IÐUNNAR fræðsluseturs og Rafmenntar.