Í hnotskurn

Raunfærnimat getur verið bráðsniðug leið fyrir þau sem eru orðin 23 ára og hafa a.m.k. þriggja ára starfsreynslu. Í tveimur nýjum myndböndum IÐUNNAR fræðsluseturs gerir Edda Jóhannesdóttir, náms- og starfsráðgjafi grein fyrir því hvernig slíkt fer fram auk þess sem þátttakandi segir frá eigin reynslu af raunfærnimati.