Nýlega tók gildi breytt fyrirkomulag í tengslum við námssamninga og vinnustaðanám. Nú annast framhaldsskólarnir sjálfir umsýslu og staðfestingu iðnmeistara- og skólasamninga. Iðnnemar sem hafa lokið skólanáminu en eiga námssamning eftir er bent á að hafa samband við IÐUNA eða RAFMENNT.