Nýlega birti Fréttablaðið ítarlega umfjöllun sem kallast Stelpur og verknám. Þar er að finna viðtöl og greinar um konur sem lagt hafa fyrir sig nám og störf innan iðngreina. Fróðlegar og skemmtilegar greinar sem finna má hér.