Útskriftarsýning í grafískri miðlun og bókbandi fór fram í liðinni viku þar sem nemendur sýndu afrakstur námsins, þar á meðal glæsilega vefsíðu bæði með einstaklingsverkefnum og samstarfsafurð þeirra, veftímaritinu Aski.