Graf­ísk miðlun og bók­band – útskriftarsýning

Útskrift­ar­sýning í graf­ískri miðlun og bók­bandi fór fram í liðinni viku þar sem nemendur sýndu afrakstur námsins, þar á meðal glæsilega vefsíðu bæði með einstaklingsverkefnum og samstarfsafurð þeirra, veftíma­ritinu Aski.