Landslið kjötiðnaðarmanna keppir í Heimsmeistarakeppni í kjötskurði í Sacramento í Bandaríkjunum nú í byrjun september. Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem tekur þátt en landsliðið skipa sex vel undirbúnir keppendur „ …með fullar töskur af hnífum, handsögum og exi“ – sjá nánar á Veitingageirinn.is.