Viðburðurinn Mín framtíð 2023 – Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll nálgast óðfluga.
22 faggreinar eru skráðar til leiks í keppni og 10 greinar til viðbótar kynna sig.
30 framhaldsskólar kynna nám og starfsemi sína.
Fimmtudagur 16. mars
08:30 Opnunarhátíð // Keppnisgreinar kynntar
08:50 Tónlistaratriði frá Menntaskólanum í tónlist (MÍT)
09:00 Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, opnar viðburðinn
09:05 Keppni á Íslandsmóti hefst
09:10 Mín framtíð 2023 hefst með framhaldsskólakynningu og kynningu iðn- og verkgreina á Íslandi
13:00 Húsið opnar fyrir almenning
16:00 Dagskrá lokið til næsta dags
Föstudagur 17. mars
09:00 Keppni á Íslandsmóti hefst
09:00 Mín framtíð 2023 hefst með framhaldsskólakynningu og kynningu iðn- og verkgreina á Íslandi
11:00 Íslandsmót áhugamanna Gettu Pétur – Fjölþraut
13:00 Húsið opnar fyrir almenning
16:00 Dagskrá lokið til næsta dags
Laugardagur 18. mars
10:00 – 14:00 Fjölskyldudagur Mín framtíð 2023 // Keppni og kynning er opin almenningi
– Sirkus Íslands
– Íslandsmót áhugamanna // Gettur Pétur – Fjölþraut
14:00 Keppni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina lýkur
– Verðlaunaafhending
– Tónlistaratriði
15:00 Hús lokar