Vor­sýning 2024

Vorsýning nem­enda á hönn­unar- og nýsköp­un­ar­braut Tækniskólans opnar miðviku­daginn 15. maí kl. 15:00 á 4. hæð á Skólavörðuholti. Sýn­ingin ein­kennist af fjöl­breyttum verk­efnum nem­enda sem eru afrakstur vetr­arins.

Opnunartími:

  1. maí kl. 15:00–18:00
  2. maí kl. 12:00–18:00
  3. maí kl. 12:00–18:00
  4. maí kl. 12:00–15:00