Matsveinn

Matsveinar sjá um matseld í eldhúsum á minni fiski og flutningaskipum og í litlum mötuneytum. Í starfinu felst að þjóna daglegum matargestum, skipuleggja matseðla og matreiða sérstaklega fyrir þá sem haldnir eru fæðuofnæmi eða óþoli.

Nám

Tvær annir í skóla ásamt starfsþjálfun þar sem fylgt er rafrænni ferilbók sem heldur utan um framvindu vinnustaðanámsins.

Fróðlegt

Reglur um mataræði á íslenskum skipum litu dagsins ljós árið 1890!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Matsveinn á heimasíðu Næsta skrefs