Störf við málmsuðu eru víða enda algeng samsetningaraðferð til dæmis í málm- og byggingaiðnaði, við skipasmíði og í fyrirtækjum sem sjá um ýmis konar viðhald og viðgerðir.
Um er að ræða fjórar tegundir málmsuðu; pinnasuðu, logsuðu, TIG-suðu og MIG/MAG-suðu.