Vélstjórn

Vélstjórn skiptist í fjögur stighækkandi réttindi (A – D) þar sem lokastiginu lýkur með alþjóðlegum vélstjórnarréttindum og stúdentsprófi sem er einnig er hægt að ljúka samhliða öðru vélstjórnarnámi.

Vélstjórnar starfa víða, hvort tveggja til sjós og lands, raunar alls staðar þar sem störfin krefjast þekkingar á vél- og tæknibúnaði. Um borð í skipum felst vinnan í að sinna vélbúnaði um borð og eru viðfangsefnin breytileg eftir réttindastigi og stærð og hlutverki skipanna.

Vélstjóri er löggilt starfsheiti.

Nám

Eins árs grunnnám í málmiðngreinum og 2ja – 10 anna sérnám í vélstjórn, stigskipt frá A – D.

Fróðlegt

Vélstjórar voru einu sinni kallaðir maskínumeistarar!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Vélstjórn á heimasíðu Næsta skrefs