Nám í listdansi á framhaldsskólastigi er bæði bóklegt og verklegt og lýkur með stúdentsprófi. Um er að ræða tvær brautir; klassíska- eða nútímalistdans.
Til að hefja nám á listdansbraut þarf að hafa lokið inntökuprófi í viðurkenndan listdansskóla á framhaldsskólastigi en listdanshluti námsins er kenndur í samstarfi við þá skóla.