Málmsuða

Störf við málmsuðu eru víða enda algeng samsetningaraðferð til dæmis í málm- og byggingaiðnaði, við skipasmíði og í fyrirtækjum sem sjá um ýmis konar viðhald og viðgerðir.

Um er að ræða fjórar tegundir málmsuðu; pinnasuðu, logsuðu, TIG-suðu og MIG/MAG-suðu.

Nám

Hægt er að fá alþjóðlegt suðuskírteini og hæfnisvottorð á mismunandi sérsviðum.

Skólar

Fróðlegt

Málmsuða í geimnum var fyrst reynd af rússneskum geimförum 1969!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Málmsuða á heimasíðu Næsta skrefs