Matreiðsla

Faglært matreiðslufólk þarf að geta sinnt hvoru tveggja; sígildri og nútíma matargerð á fjölbreyttan hátt, allt frá heimilislegum hversdagsmat að margrétta veislumáltíð.

Mikilvægt er að þekkja ólíkar matreiðsluaðferðir, stefnur og strauma í alþjóðlegri matargerð, fylgjast með nýjungum, geta unnið með fjölbreytt hráefni og eldað fyrir ólíka hópa fólks.

Matreiðsla er löggilt iðngrein.

Nám

Um fjögur ár, grunnnám og sérgreinar í skóla ásamt starfsþjálfun þar sem fylgt er rafrænni ferilbók sem heldur utan um framvindu vinnustaðanámsins.

Fróðlegt

Það tekur 72 klst að búa til dýrustu pizzu í heimi. Kostar enda litlar 1.500.000 krónur!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Matreiðsla á heimasíðu Næsta skrefs