Myndlist

Á listbrautum sem leggja áherslu á myndlist er fjölbreytt námsframboð sem tengist til dæmis málun, teikningu, stafrænni myndvinnslu, formfræði og listasögu.

Listnám á framhaldsskólastigi getur verið góður undirbúningur fyrir frekara myndlistarnám eða nám í greinum á borð við grafíska hönnun, fatahönnun, vöruhönnun, arkitektúr eða ljósmyndun.

Nám

Nám í myndlist er hvort tveggja í boði í myndlista- og fjölbrautaskólum.

Fróðlegt

Mona Lisa er með eigið pósthólf í Louvre vegna fjölda ástarbréfa sem berast.

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Myndlist á heimasíðu Næsta skrefs