Stafræn hönnun

Stafræn hönnun er viðbótarnám á framhaldsskólastigi og lýkur með með diplómagráðu.

Í boði við Margmiðlunarskóla Tækniskólans þar sem unnið er með þrívíddarhönnun, tæknibrellur, tölvuleikja- og teiknimyndagerð ásamt eftirvinnslu kvikmynda.

Nám

Tveggja ára nám í dagskóla – eingöngu tekið inn á haustin.

Skólar

Fróðlegt

Toy Story (1995) er eitt fyrsta dæmið um óljós skil á milli lifandi kvikmynda og hreyfimynda.

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Stafræn hönnun á heimasíðu Næsta skrefs