Tæknibrautir

Við nokkra framhaldsskóla eru sérstakar tækninámsbrautir sem hugsaðar eru til undirbúnings háskólanámi innan tækni og vísinda. Oft skipulagðar þannig að iðn- og starfsnámsnemendum gefist kostur á að ljúka stúdentsprófi.

Nám

Alla jafna þriggja ára nám til stúdentsprófs.

Fróðlegt

Fyrsta Apple lógóið var mynd af epli sem var að falla úr tré, á hausinn á Isaac Newton!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Tæknibrautir á heimasíðu Næsta skrefs