Tónlist

Tónlistarnám á framhaldsskólastigi er í boði með áherslu á klassíska og rytmískra tónlist, bæði fyrir þau sem stefna að því að hafa tónlist að atvinnu og sem almennari undirbúningur fyrir nám eða starf.

Aðalnámsgrein er ýmist hljóðfæraleikur, söngur, tónsmíðar eða tónlistarfræði með áherslu á samspil og samvinnu nemenda í lifandi tónlistarflutningi auk kennslu í bóklegum greinum.

Nám

Nám til stúdentsprófs með tónlist sem sérsvið er í samvinnu tónlistar- og framhaldsskóla.

Fróðlegt

Breski sjóherinn notaði lög með Britney Spears til að fæla frá sjóræningja!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Tónlist á heimasíðu Næsta skrefs