Á Íslandsmótinu 2014 voru alls 180 keppendur í 24 greinum auk sýningagreina þar sem keppendur tókust á við krefjandi og raunveruleg verkefni í sem reyndu á hæfni, skipulagshæfileika og fagmennsku. Um 7000 nemendur grunnskóla komu í heimsókn auk fjölda annara gesta. Framhaldsskólar tóku þátt og kynntu fjölbreytt námsframboð – allt á einum stað!
Gullverðlaun 2014
Matreiðsla – Karl Óskar Smárason, Hilton VOX
Framreiðsla – Jón Bjarni Óskarsson, Natura
Kjötskurður – Jónas Þórólfsson, Norðlenska
Bakaraiðn – Dörthe Zenker, Almar bakari
Píparar – Reynir Óskarsson, Iðnskólinn í Hafnarfirði
Dúk og veggfóðrun – Brynjar Örn Antonsson og Daníel Ingi Gottskálksson, Tækniskólinn
Málaraiðn – Pétur Fletcher, Tækniskólinn
Trésmíði – Daníel Atli Stefánsson, Verkmenntaskólinn á Akureyri
ATH – hér vantar nokkrar greinar