Á Íslandsmótinu 2019 tóku 33 framhaldsskólar og 30 iðn-, verk- og tæknigreinar þátt en sigurvegarar fengu margir tækifæri til að keppa á EuroSkills.
Það var líf og fjör í Laugardalshöllinni enda mættu m.a. um 7000 grunnskólanemendur af landinu öllu til að skoða, prófa og fræðast. Í boði var m.a . að helluleggja, klippa, flétta, krulla eða slétta hár, teikna grafík í sýndarveruleika, splæsa net, fara í ratleik, fara á ýmis örnámskeið, mæla blóðþrýsting, planta fræjum, þrívíddarprentun, smíða, prófa vélmenni, bora, sauma á iðnaðarsaumavél, leysa þrautir og fá verðlaun, sjá mjaltir og rúningu og að taka þátt í að útbúa lengstu blómaskreytingu sem gerð hefur verið á Íslandi.
ÚRSLIT
- Aðalheiður Dögg Reynisdóttir Bláa lónið
2. Viktor Ingason IKEA
3. Eyþór Andrason Bakarameistarinn
1 Tinna Bjarnadóttir LBHÍ Reykjum
2 Hanna Heiður Bjarnadóttir LBHÍ Reykjum
3 Stella Guðnadóttir LBHÍ Reykjum
- Hildur Ösp Gunnarsdóttir Hárakademían
- Laufey Guðrún Vilhjálmsdóttir Tækniskólinn
- Íris Birna Kristinsdóttir Verkmenntaskóli Akureyrar
- Halldór Almar Halldórsson Tækniskólinn
- Rafnar Berg Agnarsson Verkmenntaskóli Akureyrar
- Sveinn Bergsson Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Freydís Anna Jónsdóttir Tækniskólinn
- Guðlaugur Rafn Daníelsson Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra
- Guðmundur Hrafn Gnýsson Tækniskólinn
- Elísabet Katrín Mason Tækniskólinn
- Ólöf Arna Gunnarsdóttir Tækniskólinn
- Sólrún Silja Rúnarsdóttir Tækniskólinn
- Nína Guðrún Gunnlaugsdóttir Tækniskólinn
- Kacper Zuromski Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Guðmundur Freyr Ellertsson Menntaskólinn í Reykjavík
- Freyr Hlynsson Menntaskólinn í Reykjavík
- Óliver Goði Dýrfjörð Menntaskólinn í Kópavogi
- Fanney Rún Ágústsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi
- Jóhannes Páll Sigurðsson Menntaskólinn í Kópavogi
- Hildur Ósk Sigurðardóttir Tækniskólinn
- Aron Ingvar Ásdísarson Tækniskólinn
- Ólöf Arnarsdóttir Tækniskólinn
- Guðrún Blöndal Tækniskólinn
- Ívar Örn Valgeirsson Tækniskólinn
- Úlfar Birnir Heiðarsson Tækniskólinn
- Jón Gylfi Jónsson Fjölbrautaskóli Norðulands Vestra
- Andri Már Ólafsson Verkmenntaskóli Akureyrar
- Bartlomiej Lacek Fjölbrautaskóli Suðurlands
- Kristófer Daði Kárason Tækniskólinn
- Davíð Karlsson Tækniskólinn
- Geiri Ragnarsson Tækniskólinn
- Kristján Árni Ívarsson Tækniskólinn
- Almar Daði Björnsson Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Baldur Þór Jónsson Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Grétar Smári Hilmarsson Tækniskólinn
- Przemyslaw Patryk Slota Verkmenntaskóli Austurlands
- Viktor Ólason Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Maríanna Ragna Guðnadóttir Tækniskólinn
- Arnar Þór Hjaltason Landbúnaðarháskóli Íslands
- Svandís Böðvarsdóttir Landbúnaðarháskóli Íslands
- Árni Rúnarsson Landbúnaðarháskóli Íslands
- Benedikt Örvar Smárason Landbúnaðarháskóli Íslands
- Númi Kárason Tækniskólinn
- Fannar Ingi Arnbjörnssn Fjölbrautaskóli Suðurnesja
- Jón Arnar Pétursson Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra