Mín framtíð 2025

Nú er nýlokið Íslandsmóti iðn- og verkgreina ásamt framhaldsskólakynningunni Mín framtíð

Allt að 10 þúsund nemendur 9. og 10. bekkja mættu í Laugardalshöllina 13. – 15. mars auk þess sem afar góð þátttaka var á fjölskyldudeginum, lokadegi mótsins.

Mín framtíð er haldin í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneytið, sveitarfélög og fagfélög iðn- og starfsgreina.

VERÐLAUNAHAFAR Á ÍSLANDSMÓTI IÐN- OG VERKGREINA 2025

Til hamingju og kærar þakkir til allra keppenda og gesta!

Bifreiðasmíði                 

  1. Brynjar Logi Friðriksson – Borgarholtsskóli
  2. Björgólfur Bersi Kristinsson – Borgarholtsskóli
  3. Daníel Jökull Valdimarsson- Borgarholtsskóli

 

Bifvélavirkjun                

  1. Bruno Erik Schirmacher – Borgarholtsskóli
  2. Ísak Nói Daðason – Borgarholtsskóli
  3. Loftur Þór Arnarsson – Borgarholtsskóli

 

Bílamálun                       

  1. Gunnsteinn Már Másson – Borgarholtsskóli
  2. Rakel Norðkvist Pálmadóttir – Borgarholtsskóli
  3. Nojus Visinskas – Borgarholtsskóli

 

Fataiðn              

  1. Lilja Karen Kristinsdóttir – Tækniskólinn
  2. Rebekka Gautadóttir – Tækniskólinn
  3. Soffía Guðlaugardóttir – Tækniskólinn

 

Grafísk miðlun               

  1. Jakob Bjarni Ingason – Tækniskólinn
  2. Sólrún Svana Pétursdóttir – Tækniskólinn
  3. Ísabella Ethel Kristjánsdóttir – Tækniskólinn

 

Gull-og silfursmíði                       

  1. Helgi Líndal Elíasson – Tækniskólinn

 

Hársnyrtiiðn                   

  1. Bryndís Sigurjónsdóttir – Tækniskólinn
  2. Jón Andri Gunnarsson – Tækniskólinn
  3. Ethel María Hjartardóttir – Tækniskólinn

 

Húsasmíði                      

  1. Hans Haraldsson – Tækniskólinn
  2. Janus Æsir Broddason – Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra
  3. Tristan Þór Traustason – Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

 

Leikjaforritun                

  1. Róbert Kristian Freysson – Menntaskólinn í Reykjavík
  2. Aleksander Klak – Fjölbrautaskóli Suðurnesja
  3. Guðjón Bjarki Árnason – Tækniskólinn

 

Málaraiðn                       

  1. Guðjón Granz – Tækniskólinn
  2. Auður Jóna Heiðarsdóttir – Tækniskólinn
  3. Snærós Anna Eyjólfsdóttir – Tækniskólinn

 

Málmsuða                      

  1. Sigfús Björgvin Hilmarsson – Tækniskólinn
  2. Trausti Ingólfsson – Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
  3. Jón Steinar Árnason – Verkmenntaskólinn á Akureyri

 

Múraraiðn                      

  1. Guðjón Elfar Jónsson – Tækniskólinn
  2. Guðni Geir Örnólfsson – Tækniskólinn
  3. Ólafur Friðrik Briem- Tækniskólinn

 

Pípulagnir                       

  1. Þorgeir Snær Gíslason – Tækniskólinn
  2. Tryggvi Hrafn Reimarsson – Borgarholtsskóli
  3. Viktor Ívan Vignisson – Tækniskólinn og Gabríel Steingrímsson – Borgarholtsskóli

 

Rafeindavirkjun                           

  1. Sindri Skúlason – Verkmenntaskólinn á Akureyri
  2. Jóhann Ernir Franklín – Verkmenntaskólinn á Akureyri
  3. Eiríkur Helgason – Tækniskólinn

 

Rafvirkjun

      1. Óliver Pálmi Ingvarsson – Verkmenntaskólinn á Akureyri

      2. Guðni Hlynur Granz – Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

      3. Aron Kristinsson – Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Skrúðgarðyrkja             

  1. Georg Rúnar Eðvarðsson – Fjölbrautaskóli Suðurlands
  2. Ingólfur Þór Jónsson – Fjölbrautaskóli Suðurlands
  3. Friðrik Aðalgeir Guðmundsson – Fjölbrautaskóli Suðurlands

 

Snyrtifræði                     

  1. Sæbjörg Jóhannesdóttir – Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
  2. Þórey Lára Halldórsdóttir – Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
  3. Natalía Valgeirsdóttir – Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

 

Vefþróun                        

  1. Edda Falak, Fannar Hrafn Jack Hilmarsson og Hélene N. B. Delaunay – Tækniskólinn
  2. Adam Gapinski, Álfgrímur Davíð Pétursson og Halldór Hrafn Reynisson – Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

 

Veggfóðrun- og dúkalögn                        

  1. Patrekur Guðni Þorbergsson – Tækniskólinn
  2. Þorvaldur Jónsson – Tækniskólinn
  3. Rebekka Rós Kristínardóttir – Tækniskólinn

Myndir af verðlaunahöfum

Myndir af vettvangi

Fréttir

Verk_Aust

Tæknidagur fjölskyldunnar

Min_framtid_25

Mín framtíð 2025 – dagskrá

Verkidn-9815-Mín Framtíð 2025-Glærugrunnur_auka

Mín framtíð 2025 – keppnis- og sýningargreinar

Min_framtid_25

Mín framtíð 2025 í Laugardalshöll

Austurland_in_Iceland_2018.svg

Draumastarf í heimabyggð!

Strakur_bækur

Nýtt námsefni