Verkefni sem tengir fólk af vinnumarkaði við skólastofur landsins til að segja nemendum frá starfi sínu og menntun. Heimsóknirnar geta ýmist farið fram í skólastofunni eða í gegnum netið.