Nám í húsgagnabólstrun

Nokkur ár eru komin síðan síðast útskrifaðist húsgagnabólstrari á Íslandi. Nú er hins vegar búið að samþykkja nýja námskrá og Tækniskólinn kominn með námið aftur á dagskrá. Mjög gott mál – sjá nánari lýsingu hér.