Gull- og silfursmíði

Gull- og silfursmíði snýst um hönnun og smíði skartgripa þar sem unnið með góðmálma og eðalsteina. Hugmyndavinna, ráðgjöf og markaðsmál eru nokkuð stór hluti vinnu gull- og silfursmiða ásamt handverkinu sjálfu; að gera við, hreinsa og smíða skartgripi.

Í starfinu er nauðsynlegt að búa yfir mikilli þekkingu á ýmsum málmum og steinum sem notaðir eru við skartgripagerð.

Gull- og silfursmíði er löggilt iðngrein.

Nám

Um fjögur ár, fimm annir í skóla ásamt starfsþjálfun þar sem fylgt er rafrænni ferilbók sem heldur utan um framvindu vinnustaðanámsins.

Skólar

Fróðlegt

Stærsti gullmoli sem fundist hefur vóg heil 90 kíló!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Gull- og silfursmíði á heimasíðu Næsta skrefs