Hársnyrtiiðn er fjölbreytt starf fyrir fólk sem fylgist vel með straumum og stefnum í tísku, kann vel við að vera í samskiptum við aðra og líkar að vinna með höndnum.
Í starfinu felst að taka ákvarðanir í samáði við viðskiptavini, þvo hár, klippa, lita og greiða auk þess að gefa góð ráð um meðferð hársins og notkun á hársnyrtivörum.
Hársnyrting er löggilt iðngrein.