Kvikmyndatækni

Tæknistörf við kvikmyndagerð geta verið ýmiss konar, í tengslum við kvikmyndir, sjónvarpsefni, tónlistarmyndbönd, auglýsingar og beinar útsendingar.


Í náminu er unnið líkt og hjá framleiðslufyrirtæki þar sem allar hliðar kvikmyndagerðar koma við sögu; undirbúningur, framkvæmd og eftirvinnsla.

Nám

Ljúka þarf tveggja anna framhaldsskólanámi áður, að lágmarki 60 einingum en alls er námið 180 einingar.

Skólar

Fróðlegt

Fyrsta kvikmyndavélin var í laginu eins og riffill og gat tekið 12 myndir á sekúndu!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Kvikmyndatækni á heimasíðu Næsta skrefs