Múrarar vinna fjölbreytt og oft líkamlega krefjandi verkefni. Starfið felst að miklu leyti í vinnu við nýbyggingar bæði að utan og innan.
Námið er að stórum hluta verklegt við steypuvinnu, hleðslu, múrhúðun, gólflagnir og gólfaslípun auk steinhleðslu og steinlögn inni sem úti.
Múrverk er löggilt iðngrein.