Mín framtíð 2019
Úrslit og myndir

Kynning á fjölbreyttu námsframboði á framhaldsskólastigi auk keppni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina. Boðið var upp á ýmsa viðburði, kynningar og ekki síst að prófa, fikta, snerta og smakka. 

Á Íslandsmótinu 2019 tóku 33 framhaldsskólar og 30 iðn-, verk- og tæknigreinar þátt en sigurvegarar fengu margir tækifæri til að keppa á EuroSkills.

Það var líf og fjör í Laugardalshöllinni enda mættu m.a. um 7000 grunnskólanemendur af landinu öllu til að skoða, prófa og fræðast. Í boði var m.a . að helluleggja, klippa, flétta, krulla eða slétta hár, teikna grafík í sýndarveruleika, splæsa net, fara í ratleik, fara á ýmis örnámskeið, mæla blóðþrýsting, planta fræjum, þrívíddarprentun, smíða, prófa vélmenni, bora, sauma á iðnaðarsaumavél, leysa þrautir og fá verðlaun, sjá mjaltir og rúningu og að taka þátt í að útbúa lengstu blómaskreytingu sem gerð hefur verið á Íslandi.

ÚRSLIT

  1. Aðalheiður Dögg Reynisdóttir Bláa lónið
    2. Viktor Ingason IKEA
    3. Eyþór Andrason Bakarameistarinn

1  Tinna Bjarnadóttir LBHÍ Reykjum
2  Hanna Heiður Bjarnadóttir LBHÍ Reykjum
3  Stella Guðnadóttir LBHÍ Reykjum

  1. Hildur Ösp Gunnarsdóttir Hárakademían
  2. Laufey Guðrún Vilhjálmsdóttir Tækniskólinn
  3. Íris Birna Kristinsdóttir Verkmenntaskóli Akureyrar
  1.  Halldór Almar Halldórsson Tækniskólinn
  2. Rafnar Berg Agnarsson Verkmenntaskóli Akureyrar
  3. Sveinn Bergsson Fjölbrautaskóli Suðurlands
  1.  Freydís Anna Jónsdóttir Tækniskólinn
  2. Guðlaugur Rafn Daníelsson Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra
  3. Guðmundur Hrafn Gnýsson Tækniskólinn
  1. Elísabet Katrín Mason Tækniskólinn
  2. Ólöf Arna Gunnarsdóttir Tækniskólinn
  1. Sólrún Silja Rúnarsdóttir Tækniskólinn
  2. Nína Guðrún Gunnlaugsdóttir Tækniskólinn
  1. Kacper Zuromski Fjölbrautaskóli Suðurnesja
  2. Guðmundur Freyr Ellertsson Menntaskólinn í Reykjavík
  3. Freyr Hlynsson Menntaskólinn í Reykjavík
  1. Óliver Goði Dýrfjörð Menntaskólinn í Kópavogi
  2. Fanney Rún Ágústsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi
  3. Jóhannes Páll Sigurðsson Menntaskólinn í Kópavogi
  1. Hildur Ósk Sigurðardóttir Tækniskólinn
  2. Aron Ingvar Ásdísarson Tækniskólinn
  3. Ólöf Arnarsdóttir Tækniskólinn
  1. Guðrún Blöndal Tækniskólinn
  2. Ívar Örn Valgeirsson Tækniskólinn
  3. Úlfar Birnir Heiðarsson Tækniskólinn
  1. Jón Gylfi Jónsson Fjölbrautaskóli Norðulands Vestra
  2. Andri Már Ólafsson Verkmenntaskóli Akureyrar
  3. Bartlomiej Lacek Fjölbrautaskóli Suðurlands
  1. Kristófer Daði Kárason Tækniskólinn
  2. Davíð Karlsson Tækniskólinn
  3. Geiri Ragnarsson Tækniskólinn
  4. Kristján Árni Ívarsson Tækniskólinn
  1.  Almar Daði Björnsson Verkmenntaskólinn á Akureyri
  2. Baldur Þór Jónsson Verkmenntaskólinn á Akureyri
  3. Grétar Smári Hilmarsson Tækniskólinn
  1. Przemyslaw Patryk Slota Verkmenntaskóli Austurlands
  2. Viktor Ólason Verkmenntaskólinn á Akureyri
  3. Maríanna Ragna Guðnadóttir Tækniskólinn
  1. Arnar Þór Hjaltason Landbúnaðarháskóli Íslands
  2. Svandís Böðvarsdóttir Landbúnaðarháskóli Íslands
  3. Árni Rúnarsson Landbúnaðarháskóli Íslands
  4. Benedikt Örvar Smárason Landbúnaðarháskóli Íslands
  1. Númi Kárason Tækniskólinn
  2. Fannar Ingi Arnbjörnssn Fjölbrautaskóli Suðurnesja
  3. Jón Arnar Pétursson Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

MYNDBÖND

Dagur 1

Dagur 2

Dagur 3

MYNDIR